Upplısingar eignar  -  Heiğarlundur - Flúğir
Almennar upplısingar
Nafn Heiğarlundur - Flúğir Tegund Sumarbústağur
Svæği Suğurland Öryggis kóği
Heimilisfang
Lısing

Bústaðurinn Heiðarlundur er staðsettur í Heiðabyggð I við Flúðir.

Svefnaðstaða er fyrir 6 manns. Það er í 1x hjónarúm og 2x koja. Sængur og koddar eru til staðar fyrir rúmin. Einnig er 1 barnaferðarúm. (án sængur og kodda). Borðbúnaður fyrir 12 er í bústaðnum.

Samkvæmt reglum KOTs er ekki leyfilegt að vera með gæludýr í húsunum þar sem þau geta verið ofnæmisvaldar. Við hjá Koti getum ekki tryggt að ekki sé farið með gæludýr inn í húsin því verður fólk sem er haldið ofnæmi að taka mið af því.