Upplısingar eignar  -  Dranghólaskógur, Öxarfirği
Almennar upplısingar
Nafn Dranghólaskógur, Öxarfirği Tegund Sumarbústağur
Svæği Norğurland Öryggis kóği 1961
Heimilisfang Öxarfirği
Lısing

Í Dranghólaskógi við Lund bjóða félögin upp á orlofshús allan ársins hring. Húsið er vel búið með þrem svefnherberjum, einu með hjónarúmi og hinum með kojum. Í húsinu eru tvær aukadýnur. Í ár verður húsið í leiguskiptum frá 31. maí til 30. ágúst en hægt er að fá húsið leigt utan þess tíma.