Upplřsingar eignar  -  Hraunbrekkur -H˙safell
Almennar upplřsingar
Nafn Hraunbrekkur -H˙safell Tegund Sumarb˙sta­ur
SvŠ­i Vesturland Íryggis kˇ­i
Heimilisfang Hraunbrekkur 31 - H˙safell- Borgarfj÷r­ur
Lřsing

Stórglæsilegt heilsárshús við Hraunbrekkur í landi Húsafells í Borgarbyggð. Um er að ræða 116 fm hús.Húsið er fullbúið . Húsið er klætt með lerki að utan í bland við náttúrustein. Húsið stendur á 1.000 fm eignarlóð í kjarrivöxnu landi. Gert er ráð fyrir forstofu, stofu með útgengi út á sólpall,eldhúsi, þremur svefnherbergjum, snyrtingu með útgengi á sólpall, geymslu/þvottahúsi þar sem gengið er inn frá sólpalli. Stórir og miklir sólpallar. Steypt plata með hitalögn í gólfi. Hitaveita á staðnum.