Upplýsingar eignar  -  Vesturbrún
Almennar upplýsingar
Nafn Vesturbrún Tegund Sumarbústađur
Svćđi Suđurland Öryggis kóđi
Heimilisfang Vesturbrún 7 - 801 Selfoss (dreifbýli)
Lýsing

Glæsilegt heilsárshús í tveimur aðskildum byggingum í Landi Ásskóga við Sog. Í stærra  húsinu eru þrjú herbergi, svefnloft með svefnsófa og aukadýnum, sængur og koddar fyrir 8 manns og góð sturtuaðstaða, gasgrill, heitt vatn ,  Sjónvarp og ,DVD uppi og niðri,leiktæki fyrir börnin á lóðinni  og aðstaða fyrir fellihýsi.


Í minna húsinu er inni-pottur og gufubað , þar er einnig sturta og þvottavél og þurkari . Stórir  pallar eru umhverfis allt húsið og þar er að finna úti-pott.


Allt Dróna flug er bannað á svæðinu