Upplżsingar eignar  -  Munašarnes- Bjarkarįs hśs nr.1
Almennar upplżsingar
Nafn Munašarnes- Bjarkarįs hśs nr.1 Tegund Sumarbśstašur
Svęši Vesturland Öryggis kóši
Heimilisfang
Lżsing

Húsið er 78 fermetrar, samanstendur af anddyri, stofu, borðstofu, eldhúsi, 2 svefnherbergjum með tvíbreiðum rúmum og einu svefnherbergi með kojum, baðherbergi og geymslu ásamt þvottavél. Svefnpláss er fyrir 6 manns. Sængur og koddar eru í húsinu en hafa verður með rúmfatnað. Í eldhúsi er ísskápur, eldavél, bakarofn og uppþvottavél ásamt borðbúnaði og öllum almennum eldhúsáhöldum. Gasgrill er í húsinu. Á baðherberginu er sturta. Stór og góð verönd er ásamt heitum potti og útisturtu.