Bústaðurinn er 78 m2. Í honum eru þrjú svefnherbergi, eitt hjónaherbergi og tvö kojuherbergi. Svefnpláss er því fyrir 7 manns.
Bústaðurinn er 78 m2. Í honum eru þrjú svefnherbergi, eitt hjónaherbergi og tvö kojuherbergi. Svefnpláss er því fyrir 7 manns.
Tveir bústaðir eru í Svignaskarði, 65 m2 hvor. Í þeim eru þrjú svefnherbergi, eitt hjónaherbergi, en í hinum tveimur herbergjunum eru kojur. Samtals er svefnpláss fyrir 8 manns í hvorum bústað. Eldunaraðstaða er öll eins og best verður á kosið. Stórar svalir eru til suðurs og vesturs. Bústaðirnir er hitaðir upp með rafmagni og í þeim er að sjálfsögðu heitur pottur.
Tveir bústaðir eru í Svignaskarði, 65 m2 hvor. Í þeim eru þrjú svefnherbergi, eitt hjónaherbergi, en í hinum tveimur herbergjunum eru kojur. Samtals er svefnpláss fyrir 8 manns í hvorum bústað. Eldunaraðstaða er öll eins og best verður á kosið. Stórar svalir eru til suðurs og vesturs. Bústaðirnir er hitaðir upp með rafmagni og í þeim er að sjálfsögðu heitur pottur.
Íbúðin er leið með húsgögnum, svefnstæðum fyrir 6-8 manns, borðbúnaði og öllum helstu áhöldum. Í íbúðinni er sími, sjónvarp og hljómflutningstæki. Stutt er í verslandi og sundlaug.