Upplısingar eignar  -  Munağarnes 31
Almennar upplısingar
Nafn Munağarnes 31 Tegund Sumarbústağur
Svæği Vesturland Öryggis kóği
Heimilisfang
Lısing

Í orlofshúsunum í Munaðarnesi er gert ráð fyrir að 7 manns geti gist.  Í húsunum eru þrjú svefnherbergi, með tveimur tvíbreiðum rúmum og þremur kojum.  Aukadýnur eru á staðnum.  Nýbúið er að skipta um innréttingar í eldhúsi og á baði og sófa í stofunni.  Í eldhúsi er m.a. uppþvottavél og stór ísskápur með frystihólfi.


Internet er á svæðinu og  hægt að panta tímabundna áskrift að rásum Stöðvar 2.  Heitir pottar eru við bæði húsin.


Í júní 2014 var opnaður "Sparkvöllur" fyrir sumarbústaðagesti.