Upplısingar eignar  -  Brekkuheiği 29 Brekkuskógi
Almennar upplısingar
Nafn Brekkuheiği 29 Brekkuskógi Tegund Sumarbústağur
Svæği Suğurland Öryggis kóği 2324765
Heimilisfang Brekkuheiği 29 Brekkuskógi í Bláskógarbyggğ
Lısing

Heilsárshús með palli og heitum potti.  Þrjú svefnherbergi, baðherbergi, eldhúskrókur, rúmgóð stofa og geymlsa.


Leiðin - Ekinn er Laugardalsvegur frá Laugarvatni að Geysi. Beygt er til vinstri inn þar sem merkt er Brekkuskógur orlofssvæði BHM (skiltið er fremur lítið).  Ekið nokkur hundruð metra, tekinn annar afleggjari til hægri (í austur) og ekið ca 500m að gatnamótum til vinstri upp brekku nokkra (Brekkuheiði).  Þegar komið er yfir ásinn blasir nýi bústaðurinn að Brekkuheiði 29 við á vinstri hönd í nokkurri fjarlægð.


 


Verslun og þjónusta - Í Úthlíð er lítil verslun, einnig er verslun á Laugarvatni. Í Brekkuskógi er þjónustumiðstöð sem er opin yfir sumarorlofstímann frá 1. júní til 1. september og sama gildir um páskana.  


 


Útivist - Stutt er að Gullfossi og Geysi en þar er sundlaug og veitingastaður. Á Laugarvatni er íþróttasvæði, sundlaug og landsþekkt gufubað. Sundlaug er í Úthlíð og níu holu golfvöllur. Annar slíkur er í Miðdal, miðja vegu milli Brekku og Laugarvatns


 


 Ath stanglega bannað er að framleigja fenginn bústað til vina eða ættingja. Ef hætt er við húsið er ekki hægt að fá endurgreitt nema hægt verði að leigja húsið öðrum.


 


Fóstri hússins er Jörundur Kristinsson læknir