Upplýsingar eignar  -  Vallárvegur 7 Brekkuskógi
Almennar upplýsingar
Nafn Vallárvegur 7 Brekkuskógi Tegund Sumarbústađur
Svćđi Suđurland Öryggis kóđi 2312275
Heimilisfang Vallárvegur 7 í Brekkuskógi í Bláskógarbyggđ
Lýsing

Vallárvegur 7 er heilsárshús í landi Brekkuskógar í Biskupstungum húsið er hið vandaðasta að allri gerð, umhverfis húsið er pallur og er heitur pottur greyptur ofan í hann.  Í húsinu eru þrjú svefnherbergi, baðherbergi, elhúskrókur, rúmgóð stofa og geymsla. 


Leiðin - Ekinn er Laugardalsvegur frá Laugarvatni að Geysi.  Beygt er til vinstri inn þar sem merkt er Brekkuskógur orlofssvæði BHM og ekið þaðan eftir skiltum merktum Aldan og BI þá sést bústaðurinn yst á svæðinu til vinstri.


 


Ath stanglega bannað er að framleigja fenginn bústað til vina eða ættingja. Ef hætt er við húsið er ekki hægt að fá endurgreitt nema hægt verði að leigja húsið öðrum.


 


Fóstri Hússins er Böðvar Örn Sigurjónsson læknir