═slenskaEnglish
Upplřsingar eignar  -  Svignaskar­ - H˙s nr. 21
Almennar upplřsingar
Nafn Svignaskar­ - H˙s nr. 21 Tegund Sumarb˙sta­ur
SvŠ­i Vesturland Íryggis kˇ­i 2110855
Heimilisfang Svignaskar­ h˙s nr. 21 - Mřrarsřslu
Lřsing

Húsið er 65 fm að stærð en það var stækkað og lagfært 2011. Það skiptist í þrjú svefnherbergi, stóra stofu með eldhúskróki og baðherbergi. Svefnpláss og sængur eru fyrir 6 manns og miðast búnaður við það.